Upphafssíða2022-08-26T02:17:06+00:00

Lokaskiladagur 2022 á höfuðborgarsvæðinu er í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg laugardaginn 12. nóvember.

Vertu með í „Jól í skókassa“ gleðinni

5. nóvember 2013|

  Fjórir dagar í að verkefninu Jól í skókassa lýkur! Við tökum við kössum hér í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28 alla virka daga milli kl. 9-17 og [...]

Síðasti skiladagur í Grundarfirði og Stykkishólmi

5. nóvember 2013|

Í dag, þriðjudaginn 5. nóvember, er síðasti skiladagur í Grundarfirði og Stykkishólmi. Grundarfjörður Tekið verður á móti skókössum þriðjudaginn 5. nóvember í safnaðarheimili Grundafjarðarkirkju frá kl. 16-18. Tengiliðir eru Anna [...]

Síðasti skiladagur í Vestmannaeyjum

4. nóvember 2013|

Í dag, mánudaginn 4.nóvember, er síðasti skiladagur í Vestamannaeyjum fyrir Jól í skókassa. Tekið verður á móti skókössum í Landakirkju. Hún er að jafnaði opin virka daga milli kl. 9 [...]

Síðasti skiladagur á Skagaströnd, Akureyri og Egilsstöðum

2. nóvember 2013|

Í dag, laugardaginn 2. nóvember, er síðasti skiladagur á Skagaströnd, Akureyri og Egilsstöðum fyrir Jól í skókassa. Skagaströnd Tekið verður á móti skókössum í Hólaneskirkju á Skagaströnd laugardaginn 2. nóvember frá [...]

Síðasti skiladagur á Ísafirði og í Keflavík

1. nóvember 2013|

Í dag, föstudaginn 1. nóvember, er síðasti skiladagur á Ísafirði og á Suðurnesjum. Ísafjörður Tekið verður á móti skókössum í Ísafjarðarkirkju. Hún er að jafnaði opin alla virka daga milli [...]

Jól í skókassa á Akureyri

1. nóvember 2013|

Móttaka á Jól í skókassa er á Glerártorgi. Hægt er að skila skókössum á Glerártorgi föstudaginn 1. nóvember og laugardaginn 2. nóvember. Tekið verður á móti skókössum á [...]

Vertu með í verkefninu Jól í skókassa

31. október 2013|

Það geta allir ennþá verið með og sett saman jól í skókassa. Það er rúmlega vika í lokaskiladag á kössum hér á höfuðborgarsvæðinu, skilin fyrir landsbyggðina er víðast hvar núna [...]

Sælla er að gefa en þiggja

25. október 2013|

Flottir hópar af ungum sem öldnum hafa verið að skila inn glæsilegum kössum fyrir verkefnið Jól í skókassa seinustu vikurnar. Þess má til gamans geta að heilu skólabekkirnir hafi tekið [...]

Jól í skókassa söfnunin fer vel af stað

11. október 2013|

Frá því að verkefnið hófst árið 2004 hafa safnast ríflega 33.000 gjafir sem sendar hafa verið til Úkraínu og dreift af KFUM þar í landi á munaðarleysingjaheimili, barnaspítala og til [...]

Jól í skókassa bæklingurinn er tilbúinn

9. október 2013|

Nú er hægt að nálgast bæklinginn: Jól í skókassa í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Það má endilega koma og sækja eintök til að dreifa til annarra. […]

Fara efst