Í ár, 2022, fóru 5.575 gjafir í gám sem er nú þegar á leið til Úkraínu.
Jól í skókassa bæklingurinn er tilbúinn
Nú er hægt að nálgast bæklinginn: Jól í skókassa í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Það má endilega koma og sækja eintök til að dreifa til annarra. […]
Jól í skókassa hrundið af stað í 10.skipti
Verkefnið: Jól í skókassa er hafið en það var fyrst framkvæmt haustið 2004. Þetta frábæra samstarfsverkefni KFUM og KFUK á Íslandi við KFUM í Úkraínu hefur skilað þúsundum skókassa með [...]
Ferð til Úkraínu í janúar 2013: Ferðasaga
J Ó L Í S K Ó K A S S A 2 0 1 3 – F E R Ð A S A G A Þann 30. desember [...]
Útdeiling skókassanna er loksins hafin, í ár verða gjafirnar „Páskar í skókassa“
Kæru vinir og velunnarar Jól í skókassa. Yfirvöld í Úkraínu hafa loksins samþykkt innihald beggja gámanna frá Jól í skókassa sem mannúðarhjálp, sem þýðir að hinni löngu töf á tollafgreiðslu [...]
Fulltrúar Jól í skókassa komnir heim frá Úkraínu – Fréttir frá útdeilingu
Kæru vinir og velunnarar Jól í skókassa Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum fyrir allar gjafirnar og vinnuna sem þið hafið lagt fram. Okkur langar til að segja [...]
Jól í skókassa: Kærar þakkir fyrir þátttökuna
Fólki þótti mjög spennandi að kíkja aðeins inn í gáminn á leið sinni frá Holtaveginum. Í níunda sinn var boðið var upp á hið gefandi verkefni Jól í [...]
5363 jólaskókassar söfnuðust
Þegar sjálfboðaliðar Jóla í skókassa luku yfirferð og frágangi í nótt voru jólagjafirnar alls 5363 talsins. Það er því ljóst að mörg börn í Úkraínu munu gleðjast yfir gjafmildi góðra [...]
Síðasti skiladagur Jól í skókassa er í dag laugardaginn 10. nóvember
Í dag, laugardaginn 10. nóvember, verður hægt að skila kössum í húsi KFUM og KFUK á Íslandi við Holtaveg 28 í Laugardalnum (gegnt Langholtsskóla) frá kl. 11-16. Í boði verða [...]
Síðasti skiladagur Jóla í skókassa á morgun – laugardaginn 10. nóvember
Margir hafa lagt leið sína í KFUM og KFUK húsið við Holtaveg í dag og lagt jólaskókassa til verkefnisins Jól í skókassa, en lokaskiladagur verkefnisins er á morgun, laugardaginn 10. [...]
Myndir frá afhendingum skókassa síðustu daga
Frá Ísafirði þar sem söfnuðust 160 kassar. Vestfirðingar voru gjafmildir. Margir kassar bárust til móttöku Jól í skókassa á Glerártorgi síðustu helgi þrátt fyrir erfiða færð og snjóbyl. [...]
Móttaka á skókössum í Reykjanesbæ í dag föstudaginn 9. nóvember
Tekið verður á móti skókössum í húsi KFUM og KFUK í Reykjanesbæ, Hátúni 36, í dag föstudaginn 9. nóvember frá 15-17.
Móttaka á skókössum á Akranesi í dag fimmtudaginn 8. nóvember
Í dag fimmtudaginn 8. nóvember verður hægt að skila skókössum í húsi KFUM&KFUK, Garðabraut 1, frá kl. 19-20. Þetta er síðasti skiladagurinn af þremur á Akranesi.