Upphafssíða2022-11-15T14:13:18+00:00

Í ár, 2022, fóru 5.575 gjafir í gám sem er nú þegar á leið til Úkraínu.

Jól í skókassa bæklingurinn er tilbúinn

9. október 2013|

Nú er hægt að nálgast bæklinginn: Jól í skókassa í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Það má endilega koma og sækja eintök til að dreifa til annarra. […]

Jól í skókassa hrundið af stað í 10.skipti

4. október 2013|

Verkefnið: Jól í skókassa er hafið en það var fyrst framkvæmt haustið 2004. Þetta frábæra samstarfsverkefni KFUM og KFUK á Íslandi við KFUM í Úkraínu hefur skilað þúsundum skókassa með [...]

5363 jólaskókassar söfnuðust

11. nóvember 2012|

Þegar sjálfboðaliðar Jóla í skókassa luku yfirferð og frágangi í nótt voru jólagjafirnar alls 5363 talsins. Það er því ljóst að mörg börn í Úkraínu munu gleðjast yfir gjafmildi góðra [...]

Myndir frá afhendingum skókassa síðustu daga

9. nóvember 2012|

Frá Ísafirði þar sem söfnuðust 160 kassar. Vestfirðingar voru gjafmildir. Margir kassar bárust til móttöku Jól í skókassa á Glerártorgi síðustu helgi þrátt fyrir erfiða færð og snjóbyl. [...]

Fara efst