Í ár, 2022, fóru 5.575 gjafir í gám sem er nú þegar á leið til Úkraínu.
Jól í skókassa í fjölmiðlum
Töluverð umfjöllun hefur verið um Jól í skókassa verkefnið í fjölmiðlum, sérstaklega í hljóðvarpi. Þeir sem hafa áhuga á að því að hlusta á það efni geta nálgast það hér: [...]
Móttaka á skókössum á Háskólatorgi í Háskóla Íslands fimmtudaginn 8. nóvember
Í fyrsta sinn verður móttaka í Háskóla Íslands í samvinnu við Stúdentaráð Háskóla Íslands. Tekið verður á móti skókössum á Háskólatorgi í Háskóla Íslands, fimmtudaginn 8. nóvember frá kl. 11-14. [...]
Síðasta tækifæri til að skila kössum á Selfossi í dag, miðvikudaginn 7. nóvember
Tekið verður á móti skókössum í Selfosskirkju. Hún er að jafnaði opin alla virka daga milli kl. 9:00 og 13. Síðasti skiladagur er miðvikudagurinn 7. nóvember. Hægt er að skila [...]
Síðasta tækifæri til að skila kössum á Ísafirði, Djúpavogi og í Vestmannaeyjum í dag, mánudaginn 5. nóvember
Ísafjörður: Tekið verður á móti skókössum í Ísafjarðarkirkju. Hún er að jafnaði opin alla virka daga milli kl. 8:30 og 17. Síðasti skiladagur er mánudagurinn 5. nóvember. Djúpivogur: Tekið verður á [...]
Móttaka á skókössum á Skagaströnd í dag sunnudaginn 4. nóvember
Í dag, sunnudaginn 4. nóvember, verður tekið á móti skókössum í Hólaneskirkju á Skagaströnd frá kl. 11-15.
Móttaka á skókössum á Akureyri í dag laugardaginn 3. nóvember
Í dag, laugardaginn 3. nóvember, verður seinni formlegi skiladagur Jól í skókassa á Akureyri. Tekið verður á móti skókössum á Glerártorgi frá kl. 11-15.
Móttaka á skókössum á Egilsstöðum í dag laugardaginn 3. nóvember
Í dag, laugardaginn 3. nóvember, verður tekið á móti skókössum í safnaðarheimili Egilsstaðakirkju, Hörgsási 4, frá kl. 12-15. ATH. Vegna veðurs verður fyrirhugaðri móttöku á Skagaströnd í dag frestað og í staðinn [...]
Góð heimsókn frá 5 og 7 ára börnum í Ísaksskóla
Það voru um 40 fimm og sjö ára glaðlynd börn úr Ísaksskóla sem komu færandi hendi í KFUM og KFUK húsið í dag með jólapakka í skókassa. Petra Eiríksdóttir æskulýðsfulltrúi [...]
Móttaka á skókössum í Grundarfirði og Stykkishólmi í dag fimmtudaginn 1. nóvember
Í dag, fimmtudaginn 1. nóvember, verður tekið á móti skókössum í safnaðarheimili Grundarfjarðarkirkju frá kl. 16-18 og í Stykkishólmskirkju frá kl. 15-18.
Jól í skókassa í heimsókn hjá Virkum morgnum á Rás 2
Fulltrúi verkefnisins fór í heimsókn í hinn sívinsæla morgunþátt, Virkir morgnar, á Rás 2 í síðustu viku. Hlusta má á umfjöllunina hér: http://www.ruv.is/sarpurinn/virkir-morgnar/23102012-1 Umfjöllunin byrjar á mínútu 32:50. Á myndinni [...]
Kynning í útvarpsþættinum Virkir morgnar á Rás 2
Í dag, þriðjudaginn 23. október, verður kynning á verkefninu í hinum vinsæla útvarpsþætti "Virkar morgnar" á Rás 2. Umfjöllunin verður um kl. 9:30. Annars er það að frétta að undirbúningur [...]
Jól í skókassa 2012 – undirbúningur er í fulllum gangi! Lokaskiladagur 10. nóvember
Undirbúningur Jól í skókassa er nú hafinn í níunda sinn! Nú er um að gera að fara að sanka að sér skókössum og finna til gjafir í þá. Síðasti skiladagur [...]