Upphafssíða2022-11-15T14:13:18+00:00

Í ár, 2022, fóru 5.575 gjafir í gám sem er nú þegar á leið til Úkraínu.

Jól í skókassa í fjölmiðlum

8. nóvember 2012|

Töluverð umfjöllun hefur verið um Jól í skókassa verkefnið í fjölmiðlum, sérstaklega í hljóðvarpi. Þeir sem hafa áhuga á að því að hlusta á það efni geta nálgast það hér: [...]

Jól í skókassa í heimsókn hjá Virkum morgnum á Rás 2

31. október 2012|

Fulltrúi verkefnisins fór í heimsókn í hinn sívinsæla morgunþátt, Virkir morgnar, á Rás 2 í síðustu viku. Hlusta má á umfjöllunina hér: http://www.ruv.is/sarpurinn/virkir-morgnar/23102012-1 Umfjöllunin byrjar á mínútu 32:50. Á myndinni [...]

Kynning í útvarpsþættinum Virkir morgnar á Rás 2

23. október 2012|

Í dag, þriðjudaginn 23. október, verður kynning á verkefninu í hinum vinsæla útvarpsþætti "Virkar morgnar" á Rás 2. Umfjöllunin verður um kl. 9:30. Annars er það að frétta að undirbúningur [...]

Fara efst