Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Vertu með í verkefninu Jól í skókassa

Höfundur: |2016-11-11T15:51:56+00:0031. október 2013|

Það geta allir ennþá verið með og sett saman jól í skókassa. Það er rúmlega vika í lokaskiladag á kössum hér á höfuðborgarsvæðinu, skilin fyrir landsbyggðina er víðast hvar núna um helgina. Við tökum við kössunum alla virka daga á [...]

Sælla er að gefa en þiggja

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:0025. október 2013|

Flottir hópar af ungum sem öldnum hafa verið að skila inn glæsilegum kössum fyrir verkefnið Jól í skókassa seinustu vikurnar. Þess má til gamans geta að heilu skólabekkirnir hafi tekið sig saman og gert kassa t.d. 3.GEA í Breiðholtsskóla, 10.SóG [...]

Jól í skókassa söfnunin fer vel af stað

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:0011. október 2013|

Frá því að verkefnið hófst árið 2004 hafa safnast ríflega 33.000 gjafir sem sendar hafa verið til Úkraínu og dreift af KFUM þar í landi á munaðarleysingjaheimili, barnaspítala og til barna einstæðra mæðra sem búa við sára fátækt. Það er [...]

Jól í skókassa hrundið af stað í 10.skipti

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:004. október 2013|

Verkefnið: Jól í skókassa er hafið en það var fyrst framkvæmt haustið 2004. Þetta frábæra samstarfsverkefni KFUM og KFUK á Íslandi við KFUM í Úkraínu hefur skilað þúsundum skókassa með jólagjöfum til fátækra og munaðarlausra barna í Úkraínu og hafa [...]

Fara efst