Jól í skókassa hrundið af stað í 10.skipti

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:004. október 2013|

Verkefnið: Jól í skókassa er hafið en það var fyrst framkvæmt haustið 2004. Þetta frábæra samstarfsverkefni KFUM og KFUK á Íslandi við KFUM í Úkraínu hefur skilað þúsundum skókassa með jólagjöfum til fátækra og munaðarlausra barna í Úkraínu og hafa [...]

Jól í skókassa: Kærar þakkir fyrir þátttökuna

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:0020. nóvember 2012|

Fólki þótti mjög spennandi að kíkja aðeins inn í gáminn á leið sinni frá Holtaveginum. Í níunda sinn var boðið var upp á hið gefandi verkefni Jól í skókassa í haust. Undirtektirnar voru vægast sagt mjög góðar þetta [...]

5363 jólaskókassar söfnuðust

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:0011. nóvember 2012|

Þegar sjálfboðaliðar Jóla í skókassa luku yfirferð og frágangi í nótt voru jólagjafirnar alls 5363 talsins. Það er því ljóst að mörg börn í Úkraínu munu gleðjast yfir gjafmildi góðra gjafara á Íslandi þessi jólin. Við viljum þakka ykkur öllum [...]

Myndir frá afhendingum skókassa síðustu daga

Höfundur: |2016-11-11T15:51:57+00:009. nóvember 2012|

Frá Ísafirði þar sem söfnuðust 160 kassar. Vestfirðingar voru gjafmildir. Margir kassar bárust til móttöku Jól í skókassa á Glerártorgi síðustu helgi þrátt fyrir erfiða færð og snjóbyl. Akureyringar og nærsveitarmenn létu sitt ekki eftir liggja. [...]

Fara efst