Jól í skókassa ferðasaga 2014-15
Snemma morguns annan janúar lögðum við sendinefndin af stað til Úkraínu með millilendingu í Svíþjóð, vegna ísingar á vél Icelandair í Keflavík og þar af leiðandi seinkun á flugi, rétt náðum við vélinni til Úkraínu vorum síðastar um borð en [...]