Síðasti skiladagur í Grundarfirði og á Ísafirði
Skiladagar fyrir Jól í skókassa úti á landi detta nú inn einn af öðrum. Í dag, föstudaginn 7. nóvember verður tekið á móti skókössum í safnaðarheimili Grundafjarðarkirkju frá kl. 15-18 og einnig er síðasta tækifærið til að skila kössum á Ísafirði [...]