Tekið er á móti skókössum í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg mánudaga til fimmtudaga frá frá kl. 9:00-17:00 og föstudaga frá kl. 9:00-16:00.
Síðasti móttökudagur verkefnisins fyrir jólin 2020 er laugardagurinn 14. nóvember kl. 11:00 – 16:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík (gegnt Langholtsskóla).
Allar nánari upplýsingar í síma: 588 8899 eða á facebook-síðunni.
Lokaskiladagar og móttökustaðir úti á landi fyrir árið 2020.
Akranes
Tekið er á móti skókössum í safnaðarheimili Akraneskirkju. 2- 6. nóvember á milli klukkan 10:00 – 15:00.
Tengiliður (ath aðeins fyrir Akranes) er Irena Rut Jónsdóttir (868-1383).
Grundarfjörður
Tekið verður á móti skókössum í safnaðarheimili Grundarfjarðarkirkju fimmtudaginn 5. nóvember frá 16 – 18.
Tengiliðir er Anna Husgaard Andreasen (663-0159) og Salbjörg Sigríður Nóadóttir (896-6650).
Stykkishólmur (Facebooksíða)
Tekið verður á móti skókössum í Stykkishólmskirkju fimmtudaginn 29. október frá kl 16 – 18.
Tengiliðir eru María Þórsdóttir (845-1270) og Kristín Rós Jóhannesdóttir (893-1558).
Ísafjörður og Vestfirðir
Tekið verður á móti skókössum í Ísafjarðarkirkju frá 9 – 16 alla virka daga. Síðasti skiladagur er fimmtudagurinn 5. nóvember.
Tengiliður er Magnús Erlingsson (456-3171).
Skagaströnd og nágrenni
Tekið verður á moti skókössum í Hólaneskirkju laugardaginn 31. október frá kl. 13:00 – 16:00.
Tengiliður er Aðalheiður M. Steindórsdóttir (Heiða: 865-3689) og Bryndís Valbjarnadóttir (860-8845).
Sauðárkrókur
Tekið verður á móti skókössum í safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju miðvikudaginn 4. nóvember frá k. 17:00 – 20:00. ATH breytt dagsetning
Tengiliður er Hrund Pétursdóttir (895-5495)
Akureyri og Norðurland
Tekið verður á móti skókössum á Glerártorgi á Akureyri (fyrir framan Nettó) á eftirfarandi dögum:
- Föstudagurinn 6. nóvember frá kl. 15:00 – 18:00
- Laugardagurinn 7. nóvember frá kl. 11:00 – 15:00
Tengiliður er Tinna Hermannsdóttir (894-6330)
Hægt er að vera í sambandi við hana til að skila skókössum á öðrum tímum.
Einnig er hægt að skila skókössum beint til Flytjanda á Akureyri.
Vopnafjörður
Tekið verður á móti skókössum í safnaðarheimili Vopnafjarðarkirkju þriðjudaginn 27. október frá kl. 17:00 – 19:00.
Tengiliðir eru Íris Grímsdóttir (691-2504) og Þuríður Björg Wiium Árnadóttir (849-4911)
Egilsstaðir og Austurland
Tekið verður á móti skókössum í safnaðarheimili Egilsstaðakirkju laugardaginn 31. otktóber frá kl. 12:00 – 15:00.
Tengiliðir eru Borghildur Sigurðardóttir (847-1876) og Guðrún Helga Elvarsdóttir (820-7611)
Höfn í Hornafirði og SA-land
Tekið verur á móti skókössum í Hafnarkirkju miðvikudaginn 28. október frá kl. 12:00 – 15:00
Tengiliðir eru María Rut Baldursdóttir (823-5121) og Gunnar Stígur Reynisson (862-6567)
Vestmannaeyjar
Tekið verður á móti skókössum í Landakirkju. Hún er að jafnaði opin virka daga milli kl. 9:00 og 15:00. Síðasti skiladagur verður föstudaginn 30. október.
Tengiliður er Gísli Stefánsson (849-5754).
Hella
Tekið verður á móti skókössum í Dynskálum (Dýralækningamiðstöðin) föstudaginn 30 október frá kl. 13:00-18:00.
Tengiliður er Sigurlína Magnúsdóttir (847-8378)
Selfoss
Tekið verður á móti skókössum í Selfosskirkju alla þriðjudaga til föstudaga frá kl. 9:00-16:00. Síðasti skiladagur er miðvikudagurinn 4. nóvember.
Tengiliður er Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir (897-3706).
Reykjanesbær
Tekið verður á móti skókössum í Hátúni 36, húsi KFUM og KFUK í Reykjanesbæ fimmtudaginn 5. nóvember frá kl. 16:00-18:30.
Tengniliður Brynja Eiríksdóttir (845-4531)
Sandgerði
Móttaka skókassa verður í Safnaðarheimilinu í Sandgerði sunnudaginn 8. nóvember frá kl 17:00 – 18:00.
Tengiliður er Bryndís Schram Reed (765-3006)