Tekið er á móti skókössum í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9:00-17:00 og föstudaga frá kl. 9:00-16:00.

Síðasti móttökudagur verkefnisins fyrir jólin 2024 er laugardagurinn 9. nóvember kl. 11:00 – 16:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík (gegnt Langholtsskóla).

Allar nánari upplýsingar í síma: 588 8899 eða á facebook-síðunni.

Núna geta þeir sem eiga erfitt með að pakka skókössunum í gjafapappír eða hafa ekki tíma til þess, keypt tilbúna kassa. Kassinn er fallega myndskreyttur að utan og innan í kassanum er ljósmynd frá Íslandi og jólakveðja á úkraínsku til móttakanda sem segir jafnframt stuttlega frá Íslandi.  Kassinn kostar 450 kr. og er hægt að kaupa á Holtavegi. Eins er hægt að panta kassa hér: https://www.klik.is/

Lokaskiladagar og móttökustaðir á landsbyggðinni fyrir árið 2024.

Akranes

Akranes Tekið er á móti skókössum í safnaðarheimili Akraneskirkju. 28. október – 1. nóvember á milli klukkan 10:00 – 15:00. Tengiliður (ath aðeins fyrir Akranes) er Irena Rut Jónsdóttir (868-1383)

Á Akranesi er hægt að kaupa kassa í Axelsbúð á opnunartíma. (Axel 896-1979)

Tengiliður (ath aðeins fyrir Akranes) er Irena Rut Jónsdóttir (868-1383)

Á Akranesi er hægt að kaupa kassa í Axelsbúð á opnunartíma.

 

Borgarnes

Tekið er á móti skókössum í Borgarneskirkju. Síðasti skiladagur er fimmtudaginn 2. nóvember.

Tengiliður er Heiðrún Helga (869-0082)

 

Ólafsvík

Tekið verður á móti skókössum á Átthagastofu Snæfellsbæjar,  fimmtudaginn 2. nóvember frá kl. 16:00-18:00.

Tengiliður er Sigurbjörg Jóhannesdóttir (843-0992)

 

Grundarfjörður

Tekið verður á móti skókössum í safnaðarheimili Grundarfjarðarkirkju fimmtudaginn 2. nóvember frá kl. 16:00-18:00.

Tengiliðir eru Anna Husgaard Andreasen (663-0159) og Salbjörg Sigríður Nóadóttir (896-6650).

 

Stykkishólmur (Facebooksíða)

Tekið verður á móti skókössum  í Stykkishólmskirkju fimmtudaginn 2. nóvember frá kl. 16:00-18:00.

Tengiliðir eru Ásta Sólveig Hjálmarsdóttir(898-9688)  og Kristín Rós Jóhannesdóttir (893-1558).

 

Ísafjörður og Vestfirðir

Tekið verður á móti skókössum í safnaðarheimili Ísafjarðarkirkju á virkum dögum frá klukkan 10:00-16:00. Móttakan verður opin dagana 1. – 7. nóvember.

Tengiliður er Magnús Erlingsson (456-3171).

 

Skagaströnd og nágrenni

Tekið verður á moti skókössum í Hólaneskirkju. Síðasti skiladagur er föstudaginn 3. nóvember.

Tengiliður er Helena (849-1539).

 

Sauðárkrókur

Tekið verður á móti skókössum í safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju mánudaginn 30. október  frá  kl. 17:00 – 20:00. 

Tengiliður er Hrund Pétursdóttir (895-5495)

 

Akureyri og Norðurland

Tekið verður á móti skókössum á Glerártorgi. Lokaskiladagur er Laugardaginn 28. október frá kl. 11:00 – 15:00.

Tengiliður er Guðlaugur Sveinn (662-2083)

Einnig er hægt að skila skókössum beint til Flytjanda á Akureyri.

 

Vopnafjörður

Tekið verður á móti skókössum í safnaðarheimili Vopnafjarðarkirkju. Síðasti skiladagur er þriðjudagurinn 15. október, frá kl. 16:30-18:30.

Tengiliðir eru Íris Grímsdóttir (691-2504) og Íris Edda Jónsdóttir (690-3921)

 

Egilsstaðir og Austurland 

Tekið verður á móti skókössum í safnaðarheimili Egilsstaðakirkju, Hörgási 4, laugardaginn 26. október frá kl. 10:00-14:00.

Tengiliðir eru Guðrún Helga Elvarsdóttir (820-7611) ásamt Guðnýju Jónsdóttur, Hlín Stefánsdóttur og Lindu Fransson.

Hægt er að hafa samband við Þorgeir í síma 847-9289 eða thorgeir.arason@kirkjan.is til að skila skókössum á öðrum tíma

 

Höfn í Hornafirði og SA-land

Tekið verur á móti skókössum í Hafnarkirkju fimmtudaginn 26. október frá kl. 10:00 – 13:00.

Tengiliður er Gunnar Stígur Reynisson (862-6567)

 

Vestmannaeyjar

Tekið verður á móti skókössum í Landakirkju. Hún er að jafnaði opin virka daga milli kl. 9:00 og 15:00. Síðasti skiladagur er fimmtudaginn 2. nóvember

Tengiliður er Gísli Stefánsson (849-5754).

 

Hvolsvöllur 

Tekið verður á móti skókössum í Safnaðarheimili Stórólfshvolskirkjuþriðjudaginn 5. nóvember  frá kl. 19:00-20:30 og fimmtudaginn 7. nóvember frá klukkan 20:15-22:00.

Tengiliðir eru Elín Elfa Magnúsdóttir (865-3658) og Elfa Bára Sigurðardóttir (779-2487)

 

Selfoss

Tekið verður á móti skókössum í Selfosskirkju á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum frá kl. 13:00-16:00. Svo er að sjálfsögðu hægt að koma með kassana á leiðinni í messu eða í sunnudagaskólann á sunnudögum kl. 11:00. Síðasti skiladagur er miðvikudagurinn 30. október.Hægt að sækja kassa sem pantaðir hafa verið á netinu í Selfosskirkju á sömu tímum og tekið er á móti skókössum þ.e. þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum milli kl 13:00 – 16.00. 

Hægt að sækja kassa sem pantaðir hafa verið á netinu í Selfosskirkju á sömu tímum og tekið er á móti skókössum þ.e. þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum milli kl 13:00 – 16.00.

Tengiliður er Guðný Sigurðardóttir (482-2175)

 

Reykjanesbær

Reykjanesbær Tekið verður á móti skókössum í Hátúni 36, húsi KFUM og KFUK í Reykjanesbæ mánudagurinn 4. nóvember frá kl. 16:00-18:30.

Tengiliður Brynja Eiríksdóttir (845-4531)

 

Sandgerði

Sandgerði Móttaka skókassa verður í Safnaðarheimilinu í Sandgerði þriðjudaginn 5. nóvember frá kl 18:00 –  21:00.

Tengiliður er Sr. Sigurður Grétar Sigurðsson (895-2243)  srsgs@simnet.is