Loka skiladagur 2025
verður 8. nóvember
Síðasti skiladagur á Skagaströnd, á Egilsstöðum og á Akureyri
Móttaka Jól í skókassa á Egilsstöðum er í safnaðarheimili Egilsstaðakirkju. Í dag, laugardaginn 8. nóvember, er síðasti skiladagur [...]
Jól í skókassa á Akureyri – Síðasta skilahelgin
Móttaka á Jól í skókassa er á Glerártorgi. Hægt er að skila skókössum á Glerártorgi föstudaginn 7. nóvember [...]
Síðasti skiladagur í Grundarfirði og á Ísafirði
Skiladagar fyrir Jól í skókassa úti á landi detta nú inn einn af öðrum. Í dag, föstudaginn 7. nóvember verður tekið [...]
Tvær vikur í lokaskiladag Jól í skókassa
Frá úthlutun á munaðarleysingjaheimili Kæru vinir Jól í skókassa. Nú eru tvær vikur í lokaskiladaginn í Reykjavík sem [...]
Jól í skókassa bæklingurinn tilbúinn til dreifingar
Nú er hægt að nálgast bæklinginn: Jól í skókassa í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Það má endilega koma [...]
Jól í skókassa söfnun er hafin
Kæru vinir Jól í skókassa. Þrátt fyrir erfitt ástand í Úkraínu og ólgu í austurhluta landsins undanfarna mánuði eru aðstandendur [...]