Loka skiladagur 2025
verður 8. nóvember
Myndir frá dreifingu jól í skókassa í janúar 2012
Haustið 2011 var verkefnið Jól í skókassa framkvæmt í áttunda sinn í samstarfi við KFUM og KFUK á Íslandi. Í [...]
Ferð til Úkraínu í janúar 2012: Ferðasaga
1. janúar – Sunnudagur Þegar tekið var að líða á fyrstu nótt ársins 2012, lögðum við sendinefnd Jól í skókassa 2012, Mjöll, Salvar [...]
Útdeiling jólagjafa
Fulltrúar verkefnisins sem héldu utan nú um áramótin til að aðstoða við útdeilingu jólaskókassanna í Úkraínu komu til landsins á [...]
Fulltrúar frá Jólum í skókassa komnir til Úkraínu
Þrír þátttakendur úr starfi KFUM og KFUK á Íslandi flugu til Úkraínu á nýársnótt til að aðstoða við útdeilingu jólagjafa [...]
Jólagjafirnar komnar til Úkraínu
Þær gleðifregnir bárust í dag að gámurinn með jólagjöfum fyrir börn og ungmenni í Úkraínu skilaði sér á leiðarenda í [...]
Kærar þakkir!
Það myndaðist nánast öngþveiti við Holtaveginn í gær þegar fjöldi manna lagði leið sína í hús KFUM&KFUK í Laugardalnum til [...]