Eimskip – Flytjandi öflugur samstarfsaðili
Eimskip - Flytjandi hefur gert samkomulag við KFUM og KFUK um flutning á pökkum sem tengjast verkefninu "Jól í skókassa". Það þýðir að félagið tekur að sér að flytja gjafirnar af landsbyggðinni til Reykjavíkur í höfuðstöðvar KFUM og KFUK og [...]