Í dag, mánudaginn 4.nóvember, er síðasti skiladagur í Vestamannaeyjum fyrir Jól í skókassa. Tekið verður á móti skókössum í Landakirkju. Hún er að jafnaði opin virka daga milli kl. 9 og 15. Tengiliður er Gísli Stefánsson (849-5754).