Vilt þú taka þátt í undirbúningi Jól í skókassa?

Biblíuleshópurinn Bleikjan sem staðið hefur fyrir verkefninu Jól í skókassa undanfarin ár óskar nú eftir liðsauka við undirbúning og utanumhald verkefnisins. Áhugasamir hafi samband við Björgu Jónsdóttur (
bjorjon@gmail.com) fyrir 1. október n.k.