AD KFUK: Biblíulestur

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Sr. Bryndís Malla Elídóttir prestur í Seljakirkju, verður gestur fundarins og hefur Biblíulestur. Opið hús frá kl. 17:00 með léttum veitingum. Fundur hefst kl. 17:30.

AD KFUM: Landnám Íslands fyrir landnám

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Umsjón með efni: Þorvaldur Friðriksson fornleifafræðingur og fv. fréttamaður Upphafsorð og bæn: Hörður Geirlaugsson Stjórnun: Ingi Bogi Bogason Hugleiðing: Dr. Gunnar Jóhannes Gunnarsson Tónlist: Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson Fundir AD KFUM og KFUK verða sameiginlegir á fimmtudögum kl. 20:00 á [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi

Vatnaskógur Vatnaskogur

Fjölskylduflokkur er frábært tækifæri að njóta þess að vera saman í notalegu andrúmslofti. Í flokknum er boðið upp á afslappaða og uppbyggilega dagskrá. Starfsmenn Vatnaskógar hugsa vel um þátttakendur, bæði í fæði og dagskrá og kapp er lagt á að [...]

Kristilegt vorskólamót

Vatnaskógur Vatnaskogur

Kristileg Skólasamtök (KSS) heldur skólamót tvisvar á ári. Haustskólamót í byrjun október og vorskólamót í um bænadagana fyrir páska. Á skólamótum er frábært tækifæri til að kynnast nýju fólki betur, hlusta á trúarlega fræðslu og eiga góðir stundir í góðum [...]

Kaffisala Skógarmanna KFUM

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Kaffisala Skógamanna verður að venju á sumardaginn fyrsta sem að þessu sinni er þann 21. apríl. Um kvöldið verða svo glæsilegir tónleikar, allt hérna á Holtavegi 28, félagsheimili KFUM og KFUK á Íslandi. Kaffisalan hefst kl. 14:00 og stendur til [...]

Tónleikar Skógarmanna KFUM

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Kaffisala Skógamanna verður að venju á sumardaginn fyrsta sem að þessu sinni er þann 21. apríl. Um kvöldið verða svo glæsilegir tónleikar, allt hérna á Holtavegi 28, félagsheimili KFUM og KFUK á Íslandi. Tónleikar hefjast kl. 20:00 – Meðal þeirra [...]

Verndum þau

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu einkenni og afleiðingar ofbeldis og vanrækslu gagnvart börnum. Við lærum að þekkja einkennin og hvernig bregðast skuli við ef grunur leikur á um að barn hafi orðið fyrir ofbeldi eða vanrækslu, Þorbjörg Sveinsdóttir sálfræðingur [...]

Lög unga fólksins – tónleikar í Lindakirkju

Lindakirkja Uppsalir 3, Kópavogur

Lög unga fólksins – tónleikar í Lindakirkju 28. apríl kl. 20-22. Á tónleikunum koma fram ýmsir sem stóðu fyrir tónlist í KFUM og KFUK á árunum 1968-1980. https://www.facebook.com/events/705769173756464 Verð: 2.000 kr. Miðasala á www.kfum.is/midar. Allur ágóði rennur til hjálparstarfs í [...]

AD KFUM og KFUK: Vorferð í Skálholt (á þriðjudegi)

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Sr. Kristján Björnsson vígslubiskup tekur á móti hópnum. Rölt um nýja stíga á staðnum. Sagt frá viðgerðum á kirkjunni, minnismerki um Jón Arason o.fl. Helgistund í kirkjunni. Matur á staðnum. Nánar auglýst er nær dregur. Fundir AD KFUM og KFUK [...]

Námskeið aðstoðarforingja (Akureyri)

KFUM og KFUK Sunnuhlíð Sunnuhlíð 12, Akureyri

Fjöldi ungmenna yngri en 18 ára taka þátt í sumarstarfi KFUM og KFUK sem sjálfboðaliðar. Þó svo þeir beri ekki ábyrgð (eða lagalegar skyldur) sem starfsmenn, skipir miklu máli að þeir séu vel undirbúnir fyrir hlutverk sitt. Á námskeiðinu verður [...]

Siðareglur og samskipti (Akureyri)

KFUM og KFUK Sunnuhlíð Sunnuhlíð 12, Akureyri

Á námskeiðinu verður farið yfir þær reglur sem starfsmenn sumarbúðanna starfa eftir í tengslum við samskipti við þátttakendur og aðra samstarfsmenn. Farið verður sérstaklega yfir siðareglur Æskulýðsvettvangsins og „gráu svæðin“ sem geta reynst erfið. Hjördís Rós Jónsdóttir, félagsráðgjafi kennir á [...]

Fræðslukvöld um trúarlegt ofbeldi

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Töluverð fjölmiðlaumræða hefur verið undanfarið um trúfélög hér á landi og ofbeldi sem fólk hefur upplifað og orðið fyrir að þeirra hálfu.  Á námskeiðinu mun Bjarni Randver Sigurvinsson, guðfræðingur og trúarbragðafræðingur, fjalla um trúarlegt ofbeldi og afleiðingar þess. Skráning á [...]

Námskeið aðstoðarforingja sumarsins

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Forráðamenn mæti með Fjöldi ungmenna yngri en 18 ára taka þátt í sumarstarfi KFUM og KFUK sem sjálfboðaliðar. Þó svo þeir beri ekki ábyrgð (eða lagalegar skyldur) sem starfsmenn, skipir miklu máli að þeir séu vel undirbúnir fyrir hlutverk sitt. [...]

Foringi í fyrsta skipti

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Þetta námskeið er sérstaklega sniðið fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í foringjahlutverkinu. Farið verður yfir grundvallarþætti þess að starfa í sumarbúðum, hvað felst í því að vera foringi, samskipti við börn, hefðir og venjur, verkferla og [...]