Vorhátíð Kaldársels

Kaldársel Kaldárselsvegur, Hafnarfjörður

Á uppstigningardag, 26. maí verður hin árlega vorhátíð Kaldársels. Milli klukkan 12:00 og 16:00 verður opið hús þar sem staðurinn er kynntur. Í boði verða hoppukastalar, leikir, andlitsmálun og léttar veitingar. Tilvalið fyrir sumarbúðarbörn og forráðamenn þeirra að mæta og [...]