Námskeið aðstoðarforingja sumarsins

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Forráðamenn mæti með Fjöldi ungmenna yngri en 18 ára taka þátt í sumarstarfi KFUM og KFUK sem sjálfboðaliðar. Þó svo þeir beri ekki ábyrgð (eða lagalegar skyldur) sem starfsmenn, skipir miklu máli að þeir séu vel undirbúnir fyrir hlutverk sitt. [...]

Foringi í fyrsta skipti

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Þetta námskeið er sérstaklega sniðið fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í foringjahlutverkinu. Farið verður yfir grundvallarþætti þess að starfa í sumarbúðum, hvað felst í því að vera foringi, samskipti við börn, hefðir og venjur, verkferla og [...]