Fræðslukvöld um trúarlegt ofbeldi

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Töluverð fjölmiðlaumræða hefur verið undanfarið um trúfélög hér á landi og ofbeldi sem fólk hefur upplifað og orðið fyrir að þeirra hálfu.  Á námskeiðinu mun Bjarni Randver Sigurvinsson, guðfræðingur og trúarbragðafræðingur, fjalla um trúarlegt ofbeldi og afleiðingar þess. Skráning á [...]