Námskeið aðstoðarforingja (Akureyri)

KFUM og KFUK Sunnuhlíð Sunnuhlíð 12, Akureyri

Fjöldi ungmenna yngri en 18 ára taka þátt í sumarstarfi KFUM og KFUK sem sjálfboðaliðar. Þó svo þeir beri ekki ábyrgð (eða lagalegar skyldur) sem starfsmenn, skipir miklu máli að þeir séu vel undirbúnir fyrir hlutverk sitt. Á námskeiðinu verður [...]