Verndum þau

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Á námskeiðinu verður farið yfir helstu einkenni og afleiðingar ofbeldis og vanrækslu gagnvart börnum. Við lærum að þekkja einkennin og hvernig bregðast skuli við ef grunur leikur á um að barn hafi orðið fyrir ofbeldi eða vanrækslu, Þorbjörg Sveinsdóttir sálfræðingur [...]