AD KFUK: Biblíulestur

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Sr. Bryndís Malla Elídóttir prestur í Seljakirkju, verður gestur fundarins og hefur Biblíulestur. Opið hús frá kl. 17:00 með léttum veitingum. Fundur hefst kl. 17:30.