Allan daginn

Fellur niður: Vindáshlíð – Kvennaflokkur

Vindáshlíð Kjós, Mosfellsbær

Okkur í stjórn Vindáshlíðar þykir leitt að tilkynna að ekki verður kvennaflokkur í Vindáshlíð þetta árið. Í kvennaflokk er mikil nálægð í samveru, söng og bæn og erfitt að tryggja 2 metra regluna sem og ábyrgar sóttvarnir. Við höfum skoðað [...]

Keflavík: UD KFUM og KFUK

KFUM og KFUK Keflavík Hátún 36, Reykjanesbær

KFUM og KFUK í Reykjanesbæ er með vikulega fundi fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára í KFUM og KFUK húsinu í Keflavík, Hátúni 36. Fundirnir eru á sunnudögum  kl. 20:00-21:00. Það er margt í gangi og allir unglingar hjartanlega velkomnir.

UD ÆsLand – Vestmannaeyjum

ÆsLand, Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM og KFUK í Vestmannaeyjum er fyrir alla unglinga í 8., 9. og 10. bekk. Fundir eru haldnir í kirkjunni öll sunnudagskvöld. Skipulögð dagskrá hefst kl. 20:00 og lýkur kl. 21:30. Á fimmtudagskvöldum er opið hús í [...]