Allan daginn

Fellur niður: Vindáshlíð – Kvennaflokkur

Vindáshlíð Kjós, Mosfellsbær

Okkur í stjórn Vindáshlíðar þykir leitt að tilkynna að ekki verður kvennaflokkur í Vindáshlíð þetta árið. Í kvennaflokk er mikil nálægð í samveru, söng og bæn og erfitt að tryggja 2 metra regluna sem og ábyrgar sóttvarnir. Við höfum skoðað [...]