Ástjarnarkirkja

Vinadeild KFUM og KFUK Ástjarnarkirkju er á miðvikudögum frá 15:30-16:30 fyrir hressa krakka í 2. – 4. bekk. Það verður mjög skemmtileg dagskrá sem hentar öllum og verður mikið sprellað. Það er ókeypis að taka þátt og vonumst við til þess að sjá ykkur sem flest!

Umsjón með starfinu hafa: