Vindáshlíðardeildin – 13-16 ára

Vindáshlíðardeildin – 13-16 ára2018-09-26T15:53:37+00:00

Vindáshlíðardeildin er fyrir stúlkur sem hafa tekið þátt í sumarstarfi KFUM og KFUK í Vindáshlíð. Starfið er opið stúlkum á aldrinum 13-16 ára. Leiðtogar í Vindáshlíðardeildinni eru Guðlaug María Sveinbjörnsdóttir og Ásta Guðrún Guðmundsdóttir.

feb 22

Æskulýðsmótið Friðrik

22. febrúar - 24. febrúar
apr 13

Vorpartý unglingadeilda KFUM og KFUK

13. apríl @ 08:00 - 17:00