
KFUM og KFUK er með dagskrá í Breiðholtskirkju fyrir 13-16 ára unglinga í samstarfi við kirkjuna. Fundirnir eru á fimmtudögum frá kl. 20:00-21:30. Allir unglingar eru hjartanlega velkomnir.
Umsjón með starfinu hafa:

Hreinn Pálsson
Verkefnastjóri æskulýðsstarfs, æskulýðsfulltrúi í Lindakirkju, ritari Jóla í skókassa, varagjaldkeri í stjórn Skógarmanna
Bjartur Dalbú Ingibjartsson

Örnólfur Sveinsson

Helga Vigdís Thordersen

Kristján Daði Runólfsson
