KFUM og KFUK er með starf á Ásbrú fyrir öll börn í 8.-10. bekk í samstarfi við Hjálpræðisherinn og Njarðvíkursöfnuð. Samverur verða á miðvikudögum kl. 20:00-21:30 á Flugvallarbraut 730 (húsnæði Hjálpræðishersins).