Erlend samskipti

KFUM og KFUK á Íslandi er hluti af alþjóðahreyfingu KFUM og KFUK félaga (e. YMCA and YWCA). Félagið tekur þátt í margvíslegu alþjóðlegu samstarfi á vettvangi KFUM og KFUK, bæði á Norðurlöndum, í Evrópustarfi og á Heimsvísu. Þá hefur KFUM og … Halda áfram að lesa: Erlend samskipti