Tónleikar Karlakórs KFUM og KFUK

Höfundur: |2012-12-01T10:27:20+00:0014. nóvember 2012|

Af hjartans lyst. Tónleikar Karlakórs KFUM og KFUK verða haldnir fimmtudagskvöldið 15. nóvember á Holtavegi 28. Verð 1.500 krónur. Miðar fást á Holtavegi 28, hjá kórfélögum og við innganginn. Stjórnandi er Laufey Geirlaugsdóttir. Píanóleikari er Ásta Haraldsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir. [...]

Karlakór K. F. U. M. í mánaðarblöðum

Höfundur: |2012-10-18T00:29:18+00:001. júlí 1926|

K. F. U. M. bæði í Björgvin og í Osló, hafa staðið mjög hlýjar greinar og hrósandi um  heimsókn karlakórsins. Og í mánaðarblaði K. F. U. M. í Kaupmannahöfn stóð eptirfylgjandi grein: Islands KFUM's Sangere, som Aviserne bebudede Besög af, [...]

Fara efst