Í Lindakirkju í Kópavogi er starf á þriðjudögum fyrir alla unglinga í 8.-10. bekk. kl. 20:30-22:00.

Umsjón með starfinu hafa:

Æskulýðsfulltrúi í Lindakirkju, ritari í stjórn Skógarmanna

Gunnar Hrafn Sveinsson

Gunnar er fæddur og uppalinn Breiðhyltingur með núverandi búsetu í Garðabæ. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík vorið 2016, hefur lokið kennaranámi frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands og starfar sem kennari. Hans helstu áhugamál eru meðal annars knattspyrna og leiklist, mótorbátar og matseld.

Gunnar hefur verið virkur þátttakandi í starfi KFUM og KFUK síðan árið 2009 og hefur unnið sem Leiðtogi hjá félaginu síðan 2012. Hann hóf störf sem Foringi í Vatnaskógi sumarið 2014 og hefur unnið þar öll sumur síðan. Gunnar vann einnig sem starfsmaður á Fermingarnámskeiðunum í Vatnaskógi haustið 2016.

Veni, vidi, vici

Verkefnastjóri æskulýðsstarfs, æskulýðsfulltrúi í Lindakirkju, ritari Jóla í skókassa, varagjaldkeri í stjórn Skógarmanna

Hreinn Pálsson