GLS á Íslandi – vefráðstefna

Háskólabíó v/Hagatorg, Reykjavik

Nú fer að líða að GLS leiðtogaráðstefnunni. Ráðstefnan verður að þessu sinni bara einn dagur, föstudagurinn 6. nóvember.  Nánari upplýsingar um fyrirkomulag verður á www.gls.is. Markmið GLS á Íslandi er að hvetja og byggja upp leiðtoga bæði í kirkjum og fyrirtækjum/stofnunum [...]