Þráinn Andreuson
Þráinn Andreuson er búinn að vera virkur í félagsstarfi KFUM og KFUK síðan 2007 og hefur í vetur verið leiðtogi í vetrarstarfi KFUM og KFUK í Hveragerði. Hann er einnig frístundaleiðbeinandi hjá Reykjavíkurborg. Áhugamál Þráins er útivist og pool.
Fel Drottni vegu þína og treyst honum,
og hann mun vel fyrir sjá (Slm 37.5)