Sara Lind Sveinsdóttir

Sara Lind Sveinsdóttir er ríflega tvítug og hefur búið í Osló og stundað nám í biblíuskóla sem heitir Fjellhaug. Áhugamálin mín eru m.a. að ferðast, tónlist og að baka. Ég fór í sumarbúðir þegar ég var yngri sem er ógleymanleg upplifun.