Pétur Ragnhildarson

Pétur Ragnhildarson er í vor að ljúka BA-prófi í guðfræði við Guðfræðideild Háskóla Íslands. Pétur hefur verið starfsmaður við Hólavatn í meira en áratug en nú er komið að því að hann taki við forstöðuhlutverkinu og við treystum honum 100% í verkið enda er hann gull af manni og gjarnan kallaður Kletturinn.