Jón Ómar Gunnarsson

Jón Ómar Gunnarsson er guðfræðingur og prestur í Fella- og Hólakirkju. Hann er formaður stjórnar sumarbúðanna á Hólavatni í Eyjafirði og hefur starfað í sumarbúðum KFUM og KFUK sem foringi og forstöðumaður í Vatnaskógi frá árinu 2003-2013 og á Hólavatni frá 2015.

Helstu áhugamál hans eru fjölskyldan, skíði, crossfit, golf og útivera.