Ingibjörg Lóreley Zimsen Friðriksdóttir

Ingibjörg Lóreley Zimsen Friðriksdóttir er fæddur og uppalinn Hafnfirðingur. Hún varð stúdent úr Flensborgarskólanum í Hafnarfirði jólin 2014. Hún hefur verið tengt KFUM og KFUK síðan hún var lítil og fór einnig mörg sumur í flokk í Vindáshlíð. Henni finnst gaman að ferðast, lesa og vera með vinum og fjölskyldu. Ingibjörg elskar líka að vera með börnum, hefur séð um sunnudagaskóla í Hafnarfjarðarkirkju og annast barnapössun.

Ingibjörg hefur starfað í Vatnaskógi og Vindáshlíð síðastliðin sumur, ásamt því að hafa tekið mikinn þátt í vetrarstarfi Vatnaskógar og hefur starfað nokkur haust á fermingarnámskeiðum og á vorin á leikskólanámskeiðum þar.