AD KFUM og AD KFUK: Ferð til Landsins helga

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Umsjón með efni: Hr. Karl Sigurbjörnsson biskup Upphafsorð og bæn: Hreinn Pálsson Hugleiðing: Hr. Karl Sigurbjörnsson biskup Stjórnun: Ólafur Sverrisson Tónlist: Bjarni Gunnarsson AD KFUM heldur vikulega fundi yfir vetrartímann í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Eftir fundina er [...]

AD KFUM: Ef þú ert með gildin á hreinu

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

- þarftu ekki að sjá eftir neinu Gestur fundarins verður Thomas Möller, hagverkfræðingur. Upphafsorð og bæn: Kári Geirlaugsson Hugleiðing: Magnús Pálsson, viðskiptafræðingur Stjórnun: Árni Sigurðsson Tónlist: Albert E. Bergsteinsson AD KFUM heldur vikulega fundi yfir vetrartímann í húsi KFUM og [...]

AD KFUM: Fegurðin í hinu smá – Náttúrumyndir

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Umsjón með efni: Þórarinn Björnsson guðfræðingur og ritari við Héraðsdóm Reykjavíkur. Upphafsorð og bæn: Matthías Guðmundsson, jarðfræðinemi Hugleiðing: Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson Stjórnun: Gunnar J. Gunnarsson Tónlist: Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson AD KFUM heldur vikulega fundi yfir vetrartímann í húsi [...]

Opnun netnámskeiðs í barnaverndarmálum

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Æskulýðsvettvangurinn ásamt hópi fagaðila í barnaverndarmálum hefur á síðustu mánuðum unnið að því að setja á laggirnar netnámskeið í barnavernd fyrir fólk sem starfar með börnum og ungmennum í íþrótta- og æskulýðsstarfi sem og aðra áhugasama um barnaverndarmál. Markmiðið með [...]

Kvöldvaka sumarbúðanna

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Föstudaginn 23. ágúst verður haldin sameiginleg kvöldvaka sumarbúða KFUM og KFUK. Hátíðin byrjar kl. 18:30 með sölu á pulsum, opið verður í hoppukastala og skemmtilegir leikir verða á túninu fyrir utan félagsheimilið. Klukkan 19:00 hefst svo sjálf kvöldvakan en á [...]

Námskeið fyrir starfsfólk Gauraflokks og Stelpna í stuði

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Námskeið fyrir starfsfólk sem vinnur í Gauraflokki og Stelpum í stuði. Umsjón með námskeiðinu hefur Ásgeir Pétursson félagsráðgjafi og forstöðumaður Gauraflokks undanfarin ár.

Samráðsfundur forstöðufólks

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Fyrir forstöðufólk í sumarstarfi KFUM og KFUK. Á þessum fundi förum við yfir helstu áskoranir í starfi forstöðufólks og deildum reynslu og lausnum. Þá munum við ræða áherslur og ramma sem við höfum í kristilegri fræðslu og helgihaldi, viðbragðsáætlanir og [...]

Námskeið fyrir aðstoðarforingja

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Fyrir aðstoðarforingja og sjálfboðaliða yngri en 18 ára. Fjöldi unglinga yngri en 18 ára taka þátt í sumarstarfi KFUM og KFUK sem sjálfboðaliðar. Þó svo þeir beri ekki lagalegar skyldur sem starfsmenn, skipir miklu máli að þeir séu vel undirbúnir [...]

Verndum þau

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Fyrir alla starfsmenn 18 ára og eldri. Aðstoðarforingjar eru einnig hvattir til að mæta. Á námskeiðinu Verndum þau er farið fyrir skyldur og ábyrð starfsfólks sem starfar með börnum og unglingum. Þátttakendur læra að lesa vísbendingar um vanrækslu eða ofbeldi, hvort [...]

Brunavarna- og skyndihjálparnámskeið

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Fyrir alla starfsmenn 18 ára og eldri. Öryggismálin eru í forgrunni í starfi KFUM og KFUK. Við viljum að starfsfólk okkar hafi grunn í skyndihjálp og brunavörnum og kunni að bregðast rétt við. Á námskeiðinu er farið í grundvallaratriði er [...]

Heyr himna smiður / Vortónleikar Karlakórsins

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Vortónleikar karlakórs KFUM verða 1. maí kl. 20:00 í félagsmiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi. Yfirskrift tónleikanna er "Heyr himna smiður". Aðgangsmiðinn kostar 2500 kr. Hægt er að kaupa miða á skráningarsíðu KFUM og KFUK https://sumarfjor.is/Event.aspx?id=11 . Vinsamlegast prentið út staðfestingu [...]

Verndum þau

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Fyrir alla starfsmenn 18 ára og eldri. Aðstoðarforingjar eru einnig hvattir til að mæta. Á námskeiðinu Verndum þau er farið fyrir skyldur og ábyrð starfsfólks sem starfar með börnum og unglingum. Þátttakendur læra að lesa vísbendingar um vanrækslu eða ofbeldi, hvort [...]

Vorpartý unglingadeilda KFUM og KFUK

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Þann 13. apríl verða boðið í vorpartí unglingadeilda KFUM og KFUK. Partíið er í samstarfi við Kristileg skólasamtök (KSS).

AD KFUM: Guð, mammon og Kalvin

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Vilhjálmur Bjarnason sér um efni fundarins. Upphafsorð og bæn: Dr. Ásgeir B. Ellertsson Hugleiðing: Sr. Bjarni Karlsson Tónlist: Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson

AD KFUM: Bænabók – Íslenskar bænir fyrir prentöld

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Dr. Svavar Sigmundsson sér um efni fundarins. Upphafsorð og bæn: Ásmundur Magnússon Hugleiðing: Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson Tónlist: Guðmundur Karl Einarsson

AD KFUK: Fasta og páskar

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir fjallar um efnið. Opið hús frá kl. 17:00 með léttum veitingum. Fundur hefst kl. 17:30.

AD KFUK: Hvað er FKA?

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Anna Jóhanna Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri sér um efni fundarins. Opið hús frá kl. 17:00 með léttum veitingum. Fundur hefst kl. 17:30.

Hópleikir – Hvernig leysum við þraut?

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Námskeið fyrir starfsmenn og leiðtoga í æskulýðsstarfi 18 ára og eldri. Á námskeiðinu verður fjallað um kenndir uppbyggilegir og stórskemmtilegir hópleikir. Kennari er Dr. Jim Cain. Námskeiðið verður föstudaginn 22. mars kl 17:30 eða laugardaginn 23. mars kl. 9:30. Nánari [...]

AD KFUM: Sonnettusveigur

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Þórður Helgason fræðimaður og skáld sér um efnið. Upphafsorð og bæn: Guðmundur Ingi Leifsson Hugleiðing: Sr. Henning Emil Magnússon Tónlist: Bjarni Gunnarsson

AD KFUK og KFUM: Hugsjónir á afmælisári

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Hverjar eru hugsjónir KFUM og KFUK á 120 ára afmælisári? Umsjón með efni: Helgi Gíslason og Tómas Torfason Upphafsorð og bæn: Henrý Gränz Hugleiðing: Sr. Valgeir Ástráðsson Tónlist: Ingibjartur Jónsson