Vindáshlíð: Aukaflokkur fyrir 10-12 ára stúlkur

Vindáshlíð KjósMosfellsbær,

Aukaflokkur vegna mikillar eftirspurnar Dagana 15. - 19. ágúst er aukaflokkur fyrir stúlkur fæddar 2009 - 2011. Verð í flokkinn er 52.900 með rútu en 49.800 kr. án rútu. Hægt er að skrá hér: https://www.sumarfjor.is/Slot.aspx?id=1798

Vindáshlíð: Stubbaflokkur fyrir 8-9 ára stúlkur

Vindáshlíð KjósMosfellsbær,

Vindáshlíð - Stubbaflokkur Vindáshlíð fer nú af stað með Stubbaflokk í fyrsta skipti. Flokkurinn er stuttur, eða einungis tvær nætur, og er miðaður að 8 og 9 ára stúlkum sem hafa ekki komið í Vindáshlíð áður. Flokkurinn er dagana 19. [...]

Recurring

Vindáshlíð – Mæðgnaflokkur

Vindáshlíð KjósMosfellsbær,

Boðið verður upp á tvo Mæðgnaflokka í Vindáshlíð í ár! Fyrsti flokkurinn verður haldin 20.-22. nóvember, og seinni flokkurinn verður 4.-6. desember. Mæðgur af öllum stærðum og gerðum á aldrinum 6-99 ára eru boðnar að fagna hátíðinni saman í Hlíðinni, [...]

Áramót í Vindáshlíð – Sportfélag KFUM og KFUK

Vindáshlíð KjósMosfellsbær,

Sportfélag KFUM og KFUK býður öllum áhugasömum að eiga áfengislaus og flugeldalaus áramót í Vindáshlíð í Kjós og/eða að taka þátt í gönguferð yfir Svínaskarð á gamlársdag. Ganga yfir Svínaskarð upp í Vindáshlíð: Lagt verður af stað gangandi frá Móskarðshnúka-bílastæði [...]

Jólatréssala Vindáshlíðar 

Vindáshlíð KjósMosfellsbær,

Laugardaginn 7. desember verður jólatréssala í Vindáshlíð frá kl. 13-16. Ykkur er boðið að koma og velja ykkur tré og saga niður sjálf (leiðbeiningar verða á staðnum um hvar má saga og hvar ekki í Vindáshlíðinni).  Það er aðeins eitt [...]