Vefnámskeið: Heimþrá og samskipti við foreldra

Vefnámskeið Holtavegur 28, Reykjavík

Fyrir allt starfsfólk 18 ára og eldra. Hentar sérstaklega vel fyrir forstöðufólk! Á undanförnum árum hafa samskipti við heimili og fjölskyldur orðið mikilvægari þáttur í starfi sumarbúða. Í því felst meðal annars aukin upplýsingagjöf um daglegt starf sumarbúðanna yfir netið [...]

Recurring

Kynningarfundur á vefnum: Trúaruppeldi og hugleiðingagerð

Vefnámskeið Holtavegur 28, Reykjavík

Fyrir allt starfsfólk 18 ára og eldra. Kynningarfundur á zoom.us fyrir námskeið um Trúaruppeldi og hugleiðingagerð. Í vetur gaf KFUM og KFUK út hugleiðingamöppu fyrir leiðtoga í æskulýðsstarfi félagsins. Halldór Elías djákni mun á námskeiðinu kynna möppuna og fjalla um [...]