Loka skiladagur 2025
verður 8. nóvember
Hópar að taka þátt í verkefninu með okkur
Það er alltaf svo gaman að sjá hvað það eru margir hópar sem að taka þátt í verkefninu með okkur. [...]
Kassar byrjaðir að koma í hús
Nú eru kassar farnir að streyma í hús og er alltaf jafn gaman að sjá að þið takið þátt í [...]
Glöð börn í Úkraínu
Það voru glöð börnin í Úkraínu sem að fengu gjafir frá Íslandi. Það var mikil tilhlökkun í loftinu þegar komið [...]
Gámurinn lagður af stað til Úkraínu
Þakklæti er okkur efst í huga eftir þessa annasömu viku. Hér voru sjálfboðaliðar í hverju horni að fara yfir kassa, [...]
LOKA SKILADAGUR 9. NÓVEMBER
Laugardaginn 9. nóvember er loka skiladagur fyrir jól í skókassa. Tekið verður á móti skókössum á Holtavegi 28 (gengt Langholtsskóla) [...]
Jólalegt á Holtaveginum
Nú er heldur betur orðið jólalegt hjá okkur á Holtaveginum. Þetta minnir einna helst á verkstæði jólasveinsins. Kassarinir frá ykkur [...]