Vinnudagur í Vindáshlíð

Vindáshlíð Kjós, Mosfellsbær

Fyrsti vinnudagur ársins í Vindáshlíðinni verður næstkomandi laugardag 12. janúar kl. 9-16. Pípulagningarmenn og vinnumenn eru búnir að vinna hörðum höndum síðustu vikur við uppsetningu ofnakerfisins í hlíðinni og nú er komið að því að við öll getum hjálpað til. [...]

Vinnuhelgi í Vindáshlíð

Vindáshlíð Kjós, Mosfellsbær

Önnur vinnuhelgin í Vindáshlíð er framundan. Endilega mætið þann 19. janúar á milli 9:00-16:00. Framkvæmdir hafa verið í gangi í Vindáshlíð og núna þegar þær eru að klárast eru fullt af verkefnum sem þarf að klára. Endilega komið og hjálpið til [...]

Galakvöldverður til styrktar Vindáshlíð

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Föstudaginn 15. febrúar ætlar stjórn Vindáshlíðar að standa fyrir galakvöldverði, fjáröflunarkvöldi á Holtaveginum til stuðnings framkvæmdum í Hlíðinni. Um þessar mundir eru miklar og dýrar framkvæmdir í gangi í Vindáshlíð vegna innleiðingar á hitaveitu með tilheyrandi ofnakerfi. Velunnarar Vindáshlíðar eru [...]

Bökunardagar í Vindáshlíð

Vindáshlíð Kjós, Mosfellsbær

Föstudaginn 26. apríl og laugardaginn 27. apríl ætlum við að vera með bökunardaga í Vindáshlíð. Við hefjum baksturinn á föstudeginum kl. 15:00 og verðum að fram á kvöld. Ef þið treystið ykkur ekki í bakstur þá má endilega koma og [...]

Jólatréssala Vindáshlíðar 

Vindáshlíð Kjós, Mosfellsbær

Laugardaginn 7. desember verður jólatréssala í Vindáshlíð frá kl. 13-16. Ykkur er boðið að koma og velja ykkur tré og saga niður sjálf (leiðbeiningar verða á staðnum um hvar má saga og hvar ekki í Vindáshlíðinni).  Það er aðeins eitt [...]

Árshátíð Hlíðarmeyja

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Árshátíð Hlíðarmeyja verður haldin í starfsstöðvum KFUM og KFUK að Holtavegi 28, sunnudaginn 9. febrúar kl. 13–14:30. Þangað eru allar stelpur sem dvöldu í Hlíðinni sl. sumar hjartanlega velkomnar. Að venju verður mikið fjör, foringjar frá liðnu sumri sjá um [...]

500 kr