Kaffisala Skógarmanna KFUM

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Kaffisala Skógarmanna KFUM á sumardaginn fyrsta er árlegur fjáröflunarviðburður til styrktar starfi KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Kaffisalan fer fram í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík. Allir velunnarar Vatnaskógar eru hvattir til þess að mæta, styðja við [...]

Feðginaflokkur

Vatnaskógur Vatnaskogur

Enn á ný býður Vatnaskógur upp á flokka fyrir feður og dætur – feðginaflokka – fyrir feður og dætur 6 ára og eldri. Markmiðið er að efla tengsl feðgina í frábæru umhverfi með skemmtilegri dagskrá.

Mæðraflokkur í Vatnaskógi

Vatnaskógur Vatnaskogur

Nú býður Vatnaskógur upp á flokk fyrir mæður og börn – mæðraflokk – fyrir mæður og börn 6 ára og eldri. Markmiðið er að efla tengsl feðgina í frábæru umhverfi með skemmtilegri dagskrá.

Sæludagar í Vatnaskógi

Vatnaskógur Vatnaskogur

Skógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi standa fyrir vímulausri fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi. Dagskrá hátíðarinnar er í anda sumarbúðastarfs KFUM og KFUK og á að höfða til flestra aldurshópa.