Sæludagar í Vatnaskógi

Vatnaskógur Vatnaskogur

Skógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi standa fyrir vímulausri fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi. Dagskrá hátíðarinnar er í anda sumarbúðastarfs KFUM og KFUK og á að höfða til flestra aldurshópa.

Vatnaskógur: Aukaflokkur í ágúst fyrir 9-12 ára drengi

Vatnaskógur Vatnaskogur

Aukaflokkur í Vatnaskógi Vegna mikillar eftirspurnar býður Vatnaskógur uppá 4 daga aukaflokk dagana 19. til 22. ágúst. Flokkurinn verður fyrir stráka 9 til 12 ára. Tilvalið að skella sér í Vatnaskóg nú i sumarlok og njóta alls þess sem er [...]