Vorviðburður Kaldársels

Kaldársel Kaldárselsvegur, Hafnarfjörður

Við viljum bjóða ykkur öll velkomin á opið hús í Kaldárseli mánudaginn 24. maí, á öðrum í Hvítasunnu frá kl. 10:00 –  16:00. Kaldæingar hafa í vetur staðið í miklum framkvæmdum við austurskála hússins og með þessu opna húsi viljum [...]

Aðalfundur Kaldársels

KFUM og KFUK Holtavegur Holtavegur 28, Reykjavík

Aðalfundur Kaldársels. Haldinn á Holtavegi 28.

Vorhátíð Kaldársels

Kaldársel Kaldárselsvegur, Hafnarfjörður

Á uppstigningardag, 26. maí verður hin árlega vorhátíð Kaldársels. Milli klukkan 12:00 og 16:00 verður opið hús þar sem staðurinn er kynntur. Í boði verða hoppukastalar, leikir, andlitsmálun og léttar veitingar. Tilvalið fyrir sumarbúðarbörn og forráðamenn þeirra að mæta og [...]