Í Vestmannaeyjum býður KFUM og KFUK upp á starf fyrir unglinga í samstarfi við Landakirkju. Að öðru jöfnu fer fundastarfið fram í Landakirkju. Þó er reglulega boðið upp á opið hús í húsi KFUM og KFUK að Vestmannabraut 1.

UD KFUM og KFUK og Landakirkju í Vestmannaeyjum