Afmælisvorhátíð Kaldársels
Velkomin á vorhátíð í Kaldárseli og til hamingju með hundrað ár, Kaldæingar og velunnarar! Kaldársel á 100 ára afmæli í ár og býður til hátíðar með fjölbreyttri dagskrá á uppstigningardag, 29. maí, í Selinu góða frá kl. 11:00-16:00. Klukkan 10 [...]