Fréttir

Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK

Höfundur: |2025-09-11T13:30:47+00:0011. september 2025|

Föstudaginn 19. september kl. 19:00 verður hinn árlegi Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK í félagsheimilinu okkar að Holtavegi 28. Fundurinn verður með hlýlegu og vinalegu yfirbragði, ljúffengum veitingum og fjölbreyttri dagskrá: Veislustjórar kvöldsins eru Guðjón Daníel Bjarnason og Jónas [...]

Viltu vera með í gefandi kórstarfi?

Höfundur: |2025-09-10T14:42:08+00:0010. september 2025|

Ljósbrot, Kvennakór KFUK, hefur æfingar á ný miðvikudaginn 17. september. Við æfum á miðvikudögum frá kl. 17-19 í húsi KFUM og KFUK á Íslandi, Holtavegi 28 í Reykjavík. Konur á öllum aldri velkomnar. Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá [...]

Verndum þau

Höfundur: |2025-09-09T14:38:20+00:009. september 2025|

KFUM og KFUK á Íslandi er hluti af þeim sem að mynda Æskulýðsvettvanginn. Æskulýðsvettvangurinn er samstarfsettvangur Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og UMFÍ varðandi málefni barna og ungmenna. Æskulýðsvettvangurinn er reglulega með námskeið og nú er framundan [...]

Viltu syngja í karlakór?

Höfundur: |2025-09-05T09:53:35+00:005. september 2025|

Viltu syngja í karlakór? Karlakór KFUM vill bæta við sig söngmönnum í allar raddir. Kórinn æfir vikulega á mánudagskvöldum frá kl. 19:30 til u.þ.b. 21:15. Stjórnandi kórsins er Ásta Haraldsdóttir. Áhersla er lögð á fjölbreytt lagaval og góðan félagsskap kórfélaga. [...]

Kaffisala Hólavatns

Höfundur: |2025-08-13T14:46:50+00:0013. ágúst 2025|

Sunnudaginn 17. ágúst 2025 verður hinn árlega kaffisala Hólavatns. Í ár á Hólavatn 60 ára afmæli og ætlum við að hefja daginn á stuttri afmælissamveru kl. 14:15. Kaffisalan verður frá 14:30 – 17:00 og má búast við að borðin svigni [...]

Kaffisala Ölvers

Höfundur: |2025-08-12T10:05:16+00:0012. ágúst 2025|

Kaffisala Ölvers verður haldin 24. ágúst frá kl. 13:00 - 17:00. Að vanda verður boðið upp á ljúffengar kræsingar og einnig verður hægt að skoða svæðið og húsnæðið. Aðgangseyrir: 10 ára og yngri - frítt 11-15 ára - kr. 2000 [...]

Fara efst