Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK
Föstudaginn 19. september kl. 19:00 verður hinn árlegi Hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK í félagsheimilinu okkar að Holtavegi 28. Fundurinn verður með hlýlegu og vinalegu yfirbragði, ljúffengum veitingum og fjölbreyttri dagskrá: Veislustjórar kvöldsins eru Guðjón Daníel Bjarnason og Jónas [...]