Liðnir Events

Vindáshlíðardeildin – Gistinótt í Vindáshlíð

Höfundur: |2018-09-25T14:38:12+00:0012. janúar 2018|

Vindáshlíðardeildin er fyrir stúlkur sem hafa tekið þátt í sumarstarfi KFUM og KFUK í Vindáshlíð. Starfið er opið stúlkum á aldrinum 13-16 ára. Leiðtogar í Vindáshlíðardeildinni eru Guðlaug María Sveinbjörnsdóttir og Ásta Guðrún Guðmundsdóttir.

Persónuverndarlög og KFUM og KFUK

Höfundur: |2018-10-15T16:57:51+00:0015. október 2018|

Ný persónuverndarlög hafa áhrif á starf okkar í KFUM og KFUK. Til að geta brugðist rétt við höfum við fengið Áslaugu Björgvinsdóttur, félagskonu, lögfræðing og sérfræðing í persónuverndarlögunum til að koma til okkar og fræða okkur um málið. Fundurinn er [...]

Veislukvöld Skógarmanna

Höfundur: |2018-09-25T18:42:49+00:0025. september 2018|

Veislukvöld Skógarmanna til styrktar starfinu í Vatnaskógi. Stjórnendur: Gunnar Hrafn Sveinsson og Hreinn Pálsson Hugleiðing: Sr. Guðni Már Harðarson Karlakór KFUM syngur. Nánari tímasetning og dagskrá auglýst er nær dregur.