Vinnudagur í Vindáshlíð

///Vinnudagur í Vindáshlíð
Hleð Viðburðir
Þessum viðburði er lokið.

Fyrsti vinnudagur ársins í Vindáshlíðinni verður næstkomandi laugardag 12. janúar kl. 9-16.
Pípulagningarmenn og vinnumenn eru búnir að vinna hörðum höndum síðustu vikur við uppsetningu ofnakerfisins í hlíðinni og nú er komið að því að við öll getum hjálpað til.

Tökum höndum saman og mætum í Vindáshlíðina næsta laugardag

Það eru nóg af verkefnum fyrir alla. Endilega skráðu þig á skrifstofunni, við þurfum margar hendur og viljug hjörtu 🙂

https://www.facebook.com/events/510208596141044/