Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This event has passed.

Vindáshlíðardeildin fyrir 13-15 ára – Kósý helgi í Vindashlíð

2. mars - 4. mars

Vindáshlíðardeildin er fyrir stúlkur sem hafa tekið þátt í sumarstarfi KFUM og KFUK í Vindáshlíð. Starfið er opið stúlkum á aldrinum 13-15 ára. Leiðtogar í Vindáshlíðardeildinni eru Guðlaug María Sveinbjörnsdóttir og Ásta Guðrún Guðmundsdóttir. Þátttökugjald er 16.900 krónur.

Upplýsingar

Byrja:
2. mars
Enda:
4. mars
Viðburður Categories:
,
Tök Viðburður:
Vefsíða:
http://www.kfum.is/vetrarstarf/unglingadeildir-fyrir-13-16-ara/vindashlidardeildin-13-15-ara/

Staðsetning

Vindáshlíð
Kjós
Mosfellsbær, 276 Iceland
+ Google Map
Sími:
5667044
Vefsíða:
http://www.kfum.is/vindashlid