Hleð Viðburðir

Vindáshlíð – Stubbaflokkur
Stubbaflokkur er stuttur, eða einungis tvær nætur, og er miðaður að 8 og 9 ára stúlkum sem hafa ekki komið í Vindáshlíð áður.

Í flokknum verður farið yfir það helsta sem Vindáshlíð hefur uppá að bjóða í smærri sniðum og er frábær undirbúningur fyrir stúlkur sem stefna á að koma í lengri flokk á næsta ári.

Upplýsingar

Hefst:
13. ágúst
Endar:
15. ágúst
Viðburðaflokkur:
Vefsíða:
https://www.sumarfjor.is/Slot.aspx?id=1797

Staðsetning

Vindáshlíð
Kjós
Mosfellsbær, 276 Iceland
+ Google Map
Sími:
5667044
View Staðsetning Website