Hleð Viðburðir

Boðið verður upp á jólamæðgnaflokka í Vindáshlíð í ár!

Mæðgur af öllum stærðum og gerðum á aldrinum 6-99 ára eru boðnar að fagna hátíðinni saman í Hlíðinni, og eiga yndislegar stundir með skemmtilegri jóladagskrá!

Bjóðið mömmum og dætrum ykkar með til að fagna aðventunni saman!

Skráning fer fram í síma 588-8899 á skrifstofu KFUM og KFUK.

Upplýsingar

Hefst:
26. nóvember
Endar:
28. nóvember
Viðburðaflokkar:
,
View Viðburður Website

Staðsetning

Vindáshlíð
Kjós
Mosfellsbær, 276 Iceland
+ Google Map
Sími:
5667044
View Staðsetning Website